Netskrafl er vettvangur yfir 20.000 íslenskra skraflara á netinu.
Netskrafl notar Google Accounts innskráningu, þá
sömu og er notuð m.a. í Gmail. Til að auðkenna þig sem notanda
og halda innskráningunni virkri er óhjákvæmilegt að geyma
þar til gerða smáköku ('cookie') í vafranum þínum.
Til auðkenningar tengir Netskrafl tölvupóstfang og nafn við hvern notanda.
Að öðru leyti eru ekki geymdar aðrar upplýsingar um notendur en þær sem þeir
skrá sjálfir. Annáll er haldinn um umferð um vefinn.
Þú getur alltaf
fengið hjálp með því að
smella á bláa - merkið
hér til vinstri.